Sælt veri fólkið.
Nú er eins gott að byrja að blogga á fullu og rifja upp hvað hefur gerst á bjórsamkomum okkar hingað til. Bjórklúbburinn fór af stað með glæsibrag þegar Gutti kynnti til sögunar VIKING LITE. Gott veður og grennandi bjór í bakgarðinum hjá Helgu. Ekki sáu sér allir fært um að mæta og bjórinn fékk misjafnar undirtektir. Engu að síður vel heppnuð byrjun á bjórklúbbnum.
Tjáið ykkur um lite:
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home