mánudagur, mars 15, 2004

Jæja, góða fólk.

Það eru uppi miklar hugmyndir um að halda árshátíð BB næstkomandi fimmtudag. Áhugasamir eru beðnir um að láta vita. Planið er semsagt klassísk bjórkynning og síðan smellt í sig einum gleymmérey á Svitabar. M,m,m, ef þið spyrjið mig.

Þórana tók þessa mynd á seinasta hittingi. Ég er soldið svekktur þar sem smettið á mér sést eiginlega barasta allsekki. Er samt ekkert fúll af því að í stað míns fallegas fés er þessi fallegi bjór, sem er ekki amalegt.



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home