föstudagur, ágúst 15, 2003

Í dag var það Þórana sem stóð fyrir kynningu á tveimur merkis bjórum: TIGER og BITburger. Kynningin fór fram í hinni vinalegu og tignarlegu Sumarhöll sem virðist ætla að verða nokkurskonar fastapunktur í ævintýrum bjórklúbbsins.


Jæja, tjáið ykkur um bjórana og gefið þeim einkunn. (Þið afsakaið en ég fæ íslenska stafi ekki til að virka í könnununum.)















0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home