fimmtudagur, október 23, 2003

Ja, mér finnst að allir ættu að finna sér skemmtilegt nikk fyrir síðuna.
Svona eins og Bjórður í staðin fyrir Þórður og Þórana getur verið Bjórana og Gunni getur verið Þunni og Helga getur verið, ö... getur verið... æ finnið þið eitthvað sniðugt.

Annars legg ég til að fólk hittist í Norræna húsinu ef engin önnur bjórkynning er plönuð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home