Viðfangsbjórar næsta föstudags verða ekki af verri endanum skal ég segja ykkur. Það verða kynntar tvær tegundir fyrir bragðlaukana og báðir tengjast þeir ákveðnu þema sem ég vil ekki gefa upp að svo stöddu. Eina sem ég læt uppi er að þemað tengist þjóðernishyggju, heimsvaldastefnu og einni ríkustu bjórmenningu í heimi (ef ekki þeirri ríkustu).
Þá er von á gestafyrirlesara. Norman Peterson komst ekki þessa vikuna en í hans stað eigum við von á að Proppé-inn eigi eftir að fræða okkur um félagslegan auð á kynjuðum nótum í sjávarbyggðum landsins. Spennó spennó!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home