föstudagur, september 12, 2003

Jæja, þá er maður orðinn dragfullur. Í dag voru tveir eðal bjórar í boði; humlan og blågul. Báðir eru þeir ættaðir frá Svíaríki og runnir undan ranni Carlsberg risakompaíisins. Mæting var ágæt en vegna skarða í fylkingunni neyddust sumir til þess að leggja sig enn harðar að í smökkuninni en nokkurntíma fyrr. Proppé-inn stóð sig þó ekki alveg sem skyldi, enda hennar fyrsta föstudagssmökkunarreynsla. Hún lofar þó góðu og býr greinilega yfir mikilli líkamsgreind.

Látið nú í ykkur heyra hvernig ykkur fannst þessi eðal skandínavíski mjöður.










BLÅGUL






0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home