mánudagur, maí 24, 2004
Bjór er mjög mikilvægur - sérstaklega á sumrin. Ég mæli með því að við reynum að virkja sem flesta og finna tíma á næstunni fyrir bjórsamsæti. Hvernig er það Helga, ertu alveg hætt að fara á rannsóknarstaðinn eftir að þú kláraðir ritgerðina? (Búinn að labba svo oft framhjá með barnavagninn og lít alltaf inn til að sjá hvort þú sért við barinn.) Er kanski málið að setjast á Austurvöll með einn eða tvo kalda?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home