miðvikudagur, júlí 06, 2005

Sæl öllsömul,

Á meðan eftirvæntingin eftir morgundeginum er alveg að fara með mig þá ákvað ég að senda á þau netföng sem ég hef hjá þeim meðlimum og legum betribjórs sem ekki hafa komið með innlegg seinustu, ö, mánuði, áminningu um hvaða nikk þau notuðu til að skrifa á síðuna. Ég finn ekki neinstaðr póstfangið hennar Huldu þannig að ef þið lumið á því þá megið þið endilega senda það til mín eða segja mér það á hittingnum á morgun.

Ég get varla beðið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home