Einu sinni - ekkert fyrir afskaplega löngu síðan var þetta hressilegasta síðan á alnetinu (ég kanski ýki örlítið). Núna er þetta bara sorglegt. Minnisvarði um glæsta tíma þegar allir gátu hætt snemma á föstudögum, dregið fram flöskur og skálað í salakynnum Sumarhallarinnar. Ég man þetta allt eins og það hafi gerst í gær. Bjórinn, sögurnar, illkvittið slúðrið, rauðu kinnarnar á Þórönu...
Allt þetta og svo mikið meira verður rifjað upp og toppað á þema kvöldinu "Betra Fyllerí" hjá Gutta.
Hvað segiði - er ekki að styttast í það?
beer, the solution to and the cause of all of lifes problems!
miðvikudagur, október 26, 2005
I'd rather have a bottle in front of me than a frontal lobotomy. -- Tom Waits
Þátttakendur

Hlekkir
Previous Posts
- Nýársbjór!!!!!Einhverjar hugmyndir?
- októberfest á morgunn klukkan 16.Bjór og bratwurst...
- Betribjór á Bugðulæknum!Í dag klukkan 16:15.Verið ...
- Eyrún og Þórður eignuðust dreng kl 4:20. 52 cm, 15...
- hér eru nokkrar myndir af jólabetribjórÞað var ská...
- Sælt veri fólkið, nei, ég er ekki týndur - ég er b...
- Einu sinni - ekkert fyrir afskaplega löngu síðan v...
- Takk fyrir betri bjór. Hann heldur í mér trú á hið...
- Sæl öllsömul,Á meðan eftirvæntingin eftir morgunde...
- Hér hefur nú verið lítið um fína drætti upp á síðk...
Archives
- 08/01/2003 - 09/01/2003
- 09/01/2003 - 10/01/2003
- 10/01/2003 - 11/01/2003
- 11/01/2003 - 12/01/2003
- 12/01/2003 - 01/01/2004
- 01/01/2004 - 02/01/2004
- 02/01/2004 - 03/01/2004
- 03/01/2004 - 04/01/2004
- 04/01/2004 - 05/01/2004
- 05/01/2004 - 06/01/2004
- 06/01/2004 - 07/01/2004
- 08/01/2004 - 09/01/2004
- 10/01/2004 - 11/01/2004
- 03/01/2005 - 04/01/2005
- 04/01/2005 - 05/01/2005
- 07/01/2005 - 08/01/2005
- 10/01/2005 - 11/01/2005
- 11/01/2005 - 12/01/2005
- 12/01/2005 - 01/01/2006
- 02/01/2006 - 03/01/2006
- 08/01/2006 - 09/01/2006
- 10/01/2006 - 11/01/2006
- 01/01/2007 - 02/01/2007
- Current Posts