þriðjudagur, nóvember 29, 2005

Sælt veri fólkið, nei, ég er ekki týndur - ég er bara að klára kennslu og yfirferð verkefna. Ég hef því sleppt öllum óþarfa, eins og svefni og bloggfærslum.

Bjór - það er svarið -

Ég er að pæla - hvað segiði var ekki einhver dagsetning nefnd sem sullvæn núna fyrir jólin? Þórana

P.s. er ég sá eini sem man sérstaklega eftir rauðu kinnunum á Þórönu? Eða blikna þær í samanburði við rauðu kinnarnar hennar Bryndísar?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home